4.3 C
Hveragerdi
19/05/2024

Hamar með fullt hús stiga

0
Hamar enn með fullt hús stiga eftir 3-1 sigur á Aftureldingu. Hamarsmenn tóku í dag á móti Aftureldingu í 4. leik liðsins  i Mizunodeild...

Margrét og Úlfur valin í landsliðshópa

Þó enn sé verið að aflýsa stórum alþjóðlegum badmintonmótum þá er íslenska mótaröðin og æfingar að fara aftur rólega af stað. Helgi Jóhannesson landsliðþjálfari...

Hamarssigur á Fylki

0
Í haustbyrjun unnu Hamarsmenn báða sína leiki 3-0 en Fylkir hafði fyrir leikinn einungis spilað einn leik sem tapaðist 3-1.Hamarsmenn mættu vel stemmdir til...

Óliver valinn í hóp þeirra bestu

0
Framtíðin er björt í fótboltanum í Hveragerði þar sem mikið og gott barna- og unglingastarf hefur verið síðustu ár. Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16...

Loksins, loksins, loksins!

0
Á sunnudaginn kemur klukkan 14:00 í íþróttahúsinu í Hveragerði hefur Harmar aftur leik í Mizunodeild karla í blaki.Liðið var ásamt HK úr Kópavogi í...

Anna Guðrún Halldórsdóttir er íþróttamaður Hveragerðis 2020

Það er orðinn fastur liður í jólahátíð Hvergerðinga að veita afreksfólki í íþróttum viðurkenningu fyrir unnin afrek á árinu og útnefna íþróttamann Hveragerðis. Í ár...

Sundkona ársins er úr Hveragerði

0
Sundkona ársins 2020 er Snæfríður Sól JórunnardóttirSnæfríður Sól er 20 ára og syndir fyrir Álaborg í Danmörku. Hún náði bestum árangri íslenskra kvenna í sundi...

Íþróttafólk Hveragerðis heiðrað

Á fundi menningar, íþrótta og frístundanefndar, 7.des. síðastliðinn var kynnt samantekt um afrek íþróttamanna á árinu 2020 sem eru með lögheimili í Hveragerði. Árið...

Fjögur fræknu valin í landsliðshópa KKÍ

0
Þjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa boðað þá leikmenn sem þeir hafa valið í sína fyrstu æfingahópa yngri landsliðana, fyrir U15, U16 og U18 ára...

Byssan í Skólamörk

0
Körfuknattleiksdeild Hamars eignaðist á dögunum nýja skotvél sem kallast Byssan, eða „The Gun“. Daði Steinn Arnarsson yfirþjálfari hjá yngri flokkum Hamars hafði gengið með...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja