4.9 C
Hveragerdi
17/05/2024

Hengill Ultra 4.-5. júní

0
Það verður nóg um að vera í Hveragerði á laugardag þegar Hengill Ultra, stærsta utanvegarhlaup Íslands, fer fram. Von er á fjölda hlaupara og...

4-2 Seiglusigur

0
Hamar mætti Sindra í gærkvöldi og vann meistaraflokkur kvenna sinn fyrsta leik í íslandsmóti. Eftir að hafa lent undir tvisvar sinnum snéru Hamarskonur leiknum...

Hamar Íslandsmeistari

0
Karlalið Hamars í blaki tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn með 3-0 sigri á KA. Hamar vann fyrri leik liðanna í Hveragerði einnig 3-0 og...

Hamar styrkir lið sitt fyrir átökin í úrvalsdeild

0
Leikmannahópur nýliða Hamars í úrvalsdeildinni í blaki hefur nú styrkst til muna en félagið hefur gert samning við pólskan uppspilara, Damian Sąpór.  Damian er 29 ára ...

Hamar og KA mætast í úrslitum

0
Seinni leikur undanúrslitanna í Mizunodeild karla í blaki fór fram í gærkvöldi. HK tók á móti KA í Fagralundi eftir að hafa tapað 3-1...

Margrét og Úlfur valin í landsliðshópa

Þó enn sé verið að aflýsa stórum alþjóðlegum badmintonmótum þá er íslenska mótaröðin og æfingar að fara aftur rólega af stað. Helgi Jóhannesson landsliðþjálfari...

Björgvin Karl fjórði eftir fyrsta daginn á Crossfit Games

0
Björgvin Karl Guðmundssson hefur hafið keppni á heimsleikunum Crossfit í Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum. Eftir fyrsta dag er hann fjórði í einstaklingskeppni karla. Síðustu ár...

Sigur á Njarðvík

0
Vertarstarf hjá körfuboltanum er nú óðum að hefjast. Á suðurlandinu fór sameiginlegt lið Hrunamanna/Hamars/Selfoss/Þórs af stað með flottum sigri á Njarðvík í Hveragerði. Leikurinn...

Ólympíudagurinn í Hveragerði

0
Ólympíudagurinn verður haldinn hátíðlegur í Hveragerði 23. júní í Hveragerði í Lystigarðinum. Dagskráin er skipulögð í samvinnu við ÍSÍ og HSK og er öllum...

Fjögur fræknu valin í landsliðshópa KKÍ

0
Þjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa boðað þá leikmenn sem þeir hafa valið í sína fyrstu æfingahópa yngri landsliðana, fyrir U15, U16 og U18 ára...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja