3.8 C
Hveragerdi
28/04/2024

Stóðu við stóru orðin

0
Í byrjun sumars var stelpunum í meistaraflokki Hamars í knattspyrnu spáð 9. sæti í 2. deild kvenna. Fyrirliði liðsins og baráttujaxlinn með mesta keppnisskapið,...

„Ég man aldrei eftir svona mikilli uppbyggingu á einum og sama tímanum“

0
Hérna er hlekkur á DFS á áhugavert viðtal við Aldísi bæjarstjóra um þessa miklu uppbyggingu sem á sér nú stað í Hveragerði.

Fugl á þriðju

0
Tjaldur hefur ákveðið að hafa sumarbúsetu á 3ju braut í sumar á Gufudalsvelli í Hveragerði, eftir búferlaflutninga frá ströndum Evrópu. Eru golfarar sérstaklega beðnir...

Vinakveðjur GÍH

0
Baráttudagur gegn einelti er 8. nóvember ár hvert. Í Grunnskólanum í Hveragerði hefur sú hefð verið að nemendur dreifi vinakveðjum til bæjarbúa af því...

Hver eruð þið

Við ætlum að halda áfram að kynna nýja Hvergerðinga eins og við gerðum áður í prentuðu útgáfu Krummans. Við kynnum fyrst til leiks fjölskylduna...

Félag eldri borgara í Hveragerði

0
FEBH var stofnað 27. febrúar 1983. Fyrstu árin bjó félagið við sífellt húsnæðisleysi. Sagan segir að helsta eign þess hafi verið koffort sem Brynhildur...

Rafrænt þorrablót Sunnlendinga

0
Þorrablót Sunnlendinga fer fram í beinu streymi næstkomandi laugardagskvöld. Það eru Menningarfélag Suðurlands og velunnarar þess sem standa fyrir blótinu. „Það var ákveðinn hópur sem...

Fyrsta nemendaþing skólaársins

0
Í grunnskólanum í Hveragerði eru reglulega haldin nemendaþing yfir skólaárið. Hið fyrsta var haldið sl. þriðjudag og að þessu sinni tóku nemendur í 5....

Hengill Ultra 4.-5. júní

0
Það verður nóg um að vera í Hveragerði á laugardag þegar Hengill Ultra, stærsta utanvegarhlaup Íslands, fer fram. Von er á fjölda hlaupara og...

Grýla í Vínbúðinni

0
Þær skemmtilegu fréttir voru að berast Krummanum, að í dag föstudag, 20 nóvember, verður í fyrsta sinn í sérvöldum vínverslunum landsins, þar á meðan...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja