1.5 C
Hveragerdi
18/04/2024

Blómstrandi dögum 2021 er aflýst

Öllum viðburðum Blómstrandi daga sem halda átti um komandi helgi er aflýst vegna aðstæðna í samfélaginu og sóttvarnatakmarkana.Bæjarbúar eru þrátt fyrir þetta hvattir til...

Gjöf komin í sitt rétta umhverfi

Garðyrkjudeild Hveragerðisbæjar hefur nú gert lítinn garð með blómum og trjám í kringum bekk sem gefinn var á síðasta ári til minningar um Steinunni...

Um 100 ha land Öxnalækjar nú í eigu Hvergerðinga

Skrifað hefur verið undir samninga um kaup Hveragerðisbæjar á landi kennt við Öxnalæk alls 96,6 ha auk um það bil 12% eignahlutar í félagi...

Rafskútuleiga í Hveragerði

Rekstur á rafskútum hefur nú hafist í Hveragerði en 40 rafskútum hefur verið komið fyrir í bæjarfélaginu. Eru þær á vegum HOPP sem einnig...

Hreinsunardagar – gerum bæinn fínan fyrir 17. júní!

Nú er sumarið að koma fyrir alvöru og þjóðhátíðardagurinn 17. júní framundan. Það er því tími kominn til að efnt verði til hreinsunarviku og...

Fjölskyldugarðar Hveragerðisbæjar

Sumarið 2021 verður íbúum bæjarins boðið uppá að leigja matjurtareit af bænum, frá 20. maí - 30. september. Matjurtagarðarnir fyrir fjölskyldur verða 15 talsins. Stærð...

Óvissustig vegna hættu á gróðureldum

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hafa ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum. Svæðið...

Stóri plokkdagurinn

STÓRI PLOKKDAGURINN VERÐUR LAUGARDAGINN 24. APRÍL, MÆTING VIÐ LYSTIGARÐINN KL. 10:00! Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur fjórða árið í röð laugardaginn 24. apríl 2021 næstkomandi....

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Búið er að opna fyrir rafrænar umsóknir í Vinnuskólann í Hveragerði. Forráðamenn skrá unglinginn sinn í vinnuskólann. Vinnuskólinn er fyrir alla 14-16 ára unglinga í...

Hveragerðisbær styrkir starfsemi Listasafns Árnesinga

Listasafn Árnesinga og Hveragerðisbær hafa endurnýjað þjónustusamning sem ætlað er að efla samstarf bæjaryfirvalda í Hveragerðisbæ og Listasafns Árnesinga með það að markmiði að...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja