5.4 C
Hveragerdi
24/04/2024

Stórbætt lýsing við Leikskólann Óskaland.

Nýverið var lýsing endurhönnuð og endurnýjuð á lóð leikskólans Óskalands. Eldri lýsing hafði verið óbreytt frá byggingu leikskólans og var orðin úr sér gengin...

Úrslit í Snjall jólaratleik

Snjall jólaratleikurinn gekk vel í desember og voru um 60 lið sem kláruðu leikinn. Þátttakendur í hverju liði voru frá 1 til 5. Þrjú...

Rafskútuleiga í Hveragerði

Rekstur á rafskútum hefur nú hafist í Hveragerði en 40 rafskútum hefur verið komið fyrir í bæjarfélaginu. Eru þær á vegum HOPP sem einnig...

Frístundastyrkur Hveragerðisbæjar verður rafrænn frá 1. janúar 2021

Athugið að ráðstöfun frístundastyrkja verður rafræn frá 1. janúar 2021 og verður ekki lengur tekið á móti kvittunum í móttöku bæjarskrifstofu. Hveragerðisbær styrkir frístundaiðkun allra...

Stoðir garðyrkjunáms að Reykjum verði styrktar

Í ljósi umræðu um stöðu garðyrkjunáms og stöðu kennslu að Reykjum bókaði Bæjarráð Hveragerðisbæjar eftirfarandi á fundi sínum þann 8. apríl s.l. :Bæjarráð lýsir...

Stóri plokkdagurinn

STÓRI PLOKKDAGURINN VERÐUR LAUGARDAGINN 24. APRÍL, MÆTING VIÐ LYSTIGARÐINN KL. 10:00! Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur fjórða árið í röð laugardaginn 24. apríl 2021 næstkomandi....

Hreinsunardagar – gerum bæinn fínan fyrir 17. júní!

Nú er sumarið að koma fyrir alvöru og þjóðhátíðardagurinn 17. júní framundan. Það er því tími kominn til að efnt verði til hreinsunarviku og...

Fjölskyldugarðar Hveragerðisbæjar

Sumarið 2021 verður íbúum bæjarins boðið uppá að leigja matjurtareit af bænum, frá 20. maí - 30. september. Matjurtagarðarnir fyrir fjölskyldur verða 15 talsins. Stærð...

Reynir og Brynja fyrstu íbúar Kambalandsins

Reynir Þór Garðarsson og Brynja Sif Sigurjónsdóttir eru fyrstu íbúarnir í hinu nýja hverfi hér í Hveragerði,  Kambalandinu.  Forseti bæjarstjórnar og bæjarstjóri heimsóttu þau...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja