9.9 C
Hveragerdi
28/09/2023

Hugmyndin

Ég fæ mjög oft einkennilegar hugmyndir, sem sést best á því hvernig ég er til fara dags daglega, en ég fékk allt í einu...

Fastur penni

Ég fékk á dögunum beiðni um að gerast pistlahöfundur fyrir Héraðsblaðið Krummann hérna í Hveragerði frá ritstjóra, blaðamanni, ljósmyndara og eiganda fjölmiðilsins. Það er...

Jólin mín eru á mínum forsendum

Margir búa sér til hefðir í kringum jólin og margir eru fastir í gömlum hefðum sem verða að vera, öðruvísi koma ekki jólin. Svo...

Nútíminn er ekki (endilega) trunta

Ég henti útvarpstækinu mínu í ruslið, hvorki í ofsa og bræði né sturlun og æði, bara henti því. Okkar samfélagi er lokið.Þetta tæki hefur...

Passið ykkur á myrkrinu

Kolsvartamyrkur úti, klukkan er sjöþrjátíu þann tuttugasta og sjöunda nóvember tuttuguhundruð og tuttugu. Svartur föstudagur og pestin liggur í leyni, því þetta er pestarárið,...

Prinsinn í blómabrekkunni

Filippus Mountbatten er sestur í blómabrekkuna og nýtur kannski grískrar vorsólar eins og í æsku, ég held að meiningin sé að menn hafi sjálfræði...

Heiðarkindur

Meðfylgjandi listaverk heitir „Heiðarkindur" og er eftir Sigrúnu Lilju Einarsdóttur listakonu og stórsnilling í Laugarási.Ég skakklappaðist út á pall hérna sunnan við húsið snemma...

Hross í oss

„Gleðilegt ár!“ sögðum við eftir miðnætti síðastliðið gamlárskvöld, knúskysstumst, skáluðum og endurnýjuðum árskortið í fitubrennslustöðinni, tilbúin að vinna á hátíðasektarkenndinni strax daginn eftir, með...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja