3.2 C
Hveragerdi
06/05/2024

Bjartara framundan

Fréttar undanfarna daga vekja bjartsýni í brjósti.  Svo virðist sem að bóluefni við Covid – 19 sé innan seilingar.  Þegar það verður endanlega staðfest...

Mér hlýnaði um hjartað !

Ég hef alltaf talið það til gæfu Hveragerðinga að hér hafa ávallt búið og þrifist ágætlega alls kyns kvistir á hinu mannlega tré.  Úr...

Kanadískir hermenn í Hveragerði sumarið 1940

Um þessar mundir eru 80 ár síðan Ísland var hernumið af Bretum, en það gerðist 10. maí 1940. Nokkrum dögum eftir að bresku hermennirnir...

Djúpa laugin

0
Við könnumst flest við máltækið að henda sér út í djúpu laugina. Að henda sér út í djúpu laugina felur í sér að taka...

Hugmyndin

Ég fæ mjög oft einkennilegar hugmyndir, sem sést best á því hvernig ég er til fara dags daglega, en ég fékk allt í einu...

Gleðilegt sumar

Lengsti og erfiðasti vetur á minni starfsævi er lokið. Vetur kvíða, vetur álags, vetur áhyggna, vetur andvöku en einnig vetur sigurs.  Sigurs öldrunarþjónustunnar yfir...

Félag eldri borgara í Hveragerði

0
FEBH var stofnað 27. febrúar 1983. Fyrstu árin bjó félagið við sífellt húsnæðisleysi. Sagan segir að helsta eign þess hafi verið koffort sem Brynhildur...

Á hverju ætlum við að lifa?

0
Á næstu 30 árum þurfum við að skapa um 60.000 ný störf. Það jafngildir 2.000 störfum á ári eða um 40 nýjum störfum í...

Prinsinn í blómabrekkunni

Filippus Mountbatten er sestur í blómabrekkuna og nýtur kannski grískrar vorsólar eins og í æsku, ég held að meiningin sé að menn hafi sjálfræði...

Hafa unnið hjá okkur í 895 ár

Um mánaðarmótin október – nóvember ár hvert hafa Grundarheimilin þrjú boðið starfsmönnum sínum til kvöldverðar (áður fyrr kvöldkaffis).  Þetta hefur verið í tengslum við...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja