5.4 C
Hveragerdi
05/05/2024

Bæjarfulltrúar sameinast um gerð fjárhagsáætlunar

0
Fyrir hönd allra bæjarfulltrúa í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar var eftirfarandi yfirlýsing lögð fram og samþykkt á fundi bæjarráðs þann 15. október 2020: Bæjarfulltrúar Hveragerðisbæjar hafa ákveðið...

Gleðilegt ár

Takk fyrir þetta skrítna ár öll sömul sem eruð að lesa þetta. Ég ætla ekki að hafa neinn formlegan annál enda vefurinn bara ungi...

Grunnskólinn stækkar

Viðbygging við Grunnskólann í Hveragerði er nú óðum að taka á sig mynd. Verkinu miðar vel og fátt ætti að koma í veg fyrir...

Björgvin Karl og Ragnheiður Sara keppa í Henglinum

0
Björgvin Karl Guðmundsson og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafa verið að æfa af kappi hjá Crossfit Hengli í Hveragerði en þau hefja keppni á Crossfit...

Snæfríður Sól bætti Íslandsmetið

0
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu 200m skriðsund á Ólympíuleikunum í Tokyo, sem eru hennar fyrstu leikar. Snæfríður gerði sér lítið fyrir og synti...

Hamar stórhuga í úrvalsdeild í blaki

Hamar í Hveragerði hefur undirritað samninga við þjálfara og 2 leikmenn fyrir úrvalsdeildarlið félagsins í blaki fyrir komandi tímabil.Radek Rybak mun þjálfa liðið, en...

Hamar í undanúrslit

0
Í dag tryggði Hamar sér sæti í undanúrslitum 4.deildar karla þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn KH á Grýluvelli og voru samanlögð úrslit 3-1...

Hengill Ultra 4.-5. júní

0
Það verður nóg um að vera í Hveragerði á laugardag þegar Hengill Ultra, stærsta utanvegarhlaup Íslands, fer fram. Von er á fjölda hlaupara og...

Góður plokk- og vinnudagur

0
Stóri plokkdagurinn var á laugardag og tóku Hvergerðingar sig til og hreinsuðu bæinn sinn. Það var gaman að sjá hvað margir tóku þátt og...

Margrét yngsti nemandi sem lýkur framhaldsprófi

Einn nemandi lauk framhaldsprófi frá Tónlistaskóla Árnesinga í vor. Margrét Guangbing Hu lauk framhaldsprófi í píanóleik og hélt hún tilheyrandi tónleika í Hveragerðiskirju þann...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja