7.7 C
Hveragerdi
03/05/2024

Uppáhalds jólaskrautið og tvö jólatré

0
Krumminn er tæknihrafn og er því kominn á Instagram eins og fræga fólkið og áhrifavaldar. Þar fylgist hann sérstaklega með Hvergerðingum sem eru margir...

Jólasveinar á ferð um bæinn á sunnudaginn

Heyrst hefur að Grýla gefi nokkrum jólasveinum leyfi til að rúnta um Hveragerði á sunnudaginn á milli kl. 17 og 18. Þeir keyra um...

Jólasveinaviðtöl

0
Vegna Covid-aðstæðna og hvað hún Grýla er smithrædd, verður pakkaþjónusta jólasveinanna ekki á dagskrá á aðfangadag í Hveragerði eins og áður. Leikfélag Hveragerðis hefur...

Hvergerðingar syngja inn jólin

0
Margir voru farnir að örvænta að ein af uppáhalds jólahefðum margra íbúa Hveragerðis, jólatónleikarnir Hvergerðingar syngja inn jólin, myndi nú falla niður vegna aðstæðna...

Metnaðarfullt starf á Bungubrekku

Miklar og góðar breytingar og endurbætur, hafa orðið á frístundamiðstöðinni Bungubrekku síðan í haust. Verkefnastjóri þar er Ingimar Guðmundsson sem flutti aftur heim til...

Zumbaloppan

0
Ekki má lengur svitna og púla í æfingasölunum landsins síðan sóttvarnalæknir setti ný lög um opnun líkamsræktastöðva í haust. Og enginn veit í raun...

Aðventan

7. bekkur fór í morgun út í lystigarð að tína köngla og greni í kertaskreytingar, sem þau eru að útbúa í stofunni sinni. Lystigarðurinn...

Snjall – jólaratleikur og málverkasýning í Lystigarðinum

0
Jólaljósin lýsa fallega upp Lystigarðinn á Fossflöt í ár en þar má finna snjall-jólaratleik og málverkasýningu Örvars Árdal tengda leiknum fyrir íbúa og gesti...

Eitthvað óvænt í 24 daga

0
Í morgun var lítið mál fyrir marga foreldra að vekja börnin sín, þar sem 1. desember er runninn upp, með öllum sínum súkkulaðidagatölum sem...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja