7. bekkur fór í morgun út í lystigarð að tína köngla og greni í kertaskreytingar, sem þau eru að útbúa í stofunni sinni. Lystigarðurinn er svo fallega upplýstur og inngangurinn gaf tilefni til að stilla hópnum upp og smella af einni mynd.

Margrét Ísaks

Hópurinn í útikennslu dagsins.

Facebook ummæli