3.2 C
Hveragerdi
06/05/2024

Fjölskyldugarðar Hveragerðisbæjar

Sumarið 2021 verður íbúum bæjarins boðið uppá að leigja matjurtareit af bænum, frá 20. maí - 30. september. Matjurtagarðarnir fyrir fjölskyldur verða 15 talsins. Stærð...

Um 100 ha land Öxnalækjar nú í eigu Hvergerðinga

Skrifað hefur verið undir samninga um kaup Hveragerðisbæjar á landi kennt við Öxnalæk alls 96,6 ha auk um það bil 12% eignahlutar í félagi...

Heitavatnslaust í Hveragerði 2.3.2021

Vegna vinnu við dreifikerfið verður heitavatnslaust í Hveragerði, tvöfada kerfinu, þriðjudaginn 2.3. á milli klukkn 09:00 og 10:00. Sjá nánar á korti. Fólki er bent á...

Kynning í kvöld á deiliskipulagi við Varmá

Í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, samþykkti bæjarstjórn Hveragerðisbæjar þann 14. janúar sl. að kynna fyrir íbúum Hveragerðisbæjar og öðrum...

Blómstrandi dögum 2021 er aflýst

Öllum viðburðum Blómstrandi daga sem halda átti um komandi helgi er aflýst vegna aðstæðna í samfélaginu og sóttvarnatakmarkana.Bæjarbúar eru þrátt fyrir þetta hvattir til...

Mikil ánægja með heilsuræktarnámskeið fyrir heldri íbúa

Heilsuræktarnámskeið fyrir eldri íbúa eða 60 ára og eldri hefur gengið vonum framar nú í vetur en um 90 manns skráðu sig í upphafi...

Stóri plokkdagurinn

STÓRI PLOKKDAGURINN VERÐUR LAUGARDAGINN 24. APRÍL, MÆTING VIÐ LYSTIGARÐINN KL. 10:00! Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur fjórða árið í röð laugardaginn 24. apríl 2021 næstkomandi....

Stórbætt lýsing við Leikskólann Óskaland.

Nýverið var lýsing endurhönnuð og endurnýjuð á lóð leikskólans Óskalands. Eldri lýsing hafði verið óbreytt frá byggingu leikskólans og var orðin úr sér gengin...

Gjöf komin í sitt rétta umhverfi

Garðyrkjudeild Hveragerðisbæjar hefur nú gert lítinn garð með blómum og trjám í kringum bekk sem gefinn var á síðasta ári til minningar um Steinunni...

Reynir og Brynja fyrstu íbúar Kambalandsins

Reynir Þór Garðarsson og Brynja Sif Sigurjónsdóttir eru fyrstu íbúarnir í hinu nýja hverfi hér í Hveragerði,  Kambalandinu.  Forseti bæjarstjórnar og bæjarstjóri heimsóttu þau...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja