7.1 C
Hveragerdi
27/04/2024

Heilsustofnun opin á ný

Heilsustofnun opnaði aftur 4 maí fyrir endurhæfingu. Um 70 dvalargestir verða í húsi í sumar. Lokað er fyrir almenning um sinn, bæði í Matstofu...

Mongús í fréttunum

Mongús gamall villiköttur hefur oftar en ekki verið umræðuefni inná Hvergerðingar á Facebook þar sem hann gerði íbúum lífið leitt með allskonar prakkaraskap. Villikettir...

Hver Restaurant, hlaut íslensku lambakjötsverðlaunin 2020

Award of Excellence viðurkenningar Icelandic Lamb voru veittar í fjórða sinn við hátíðlega athöfn þann 28. maí sl. en, það er Markaðsstofan Icelandic Lamb...

Margrét yngsti nemandi sem lýkur framhaldsprófi

Einn nemandi lauk framhaldsprófi frá Tónlistaskóla Árnesinga í vor. Margrét Guangbing Hu lauk framhaldsprófi í píanóleik og hélt hún tilheyrandi tónleika í Hveragerðiskirju þann...

Varmasmiðurinn krútt eða ekki?

Þessi litla frétt er sérstaklega fyrir nýja Hvergerðinga. Það er ekkert að óttast þó þið rekist á þennan hérna. Engin ástæða til að taka...

Golfsumarið er komið

Golfarar af öllum stærðum og gerðum eru nú komnir á fullt eins og sjá má á þessum myndum sem voru teknar á barnaæfingu GHG...

Hamar og Þór í samstarf

Körfuknattleiksdeildir Hamars í Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn hafa ákveðið að ganga til samstarfs í meistaraflokki kvenna og vera með sameiginlegt lið í 1....

Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2020

Matkráin ehf, sem er í eigu þeirra Jakobs Jakobssonar og Guðmundar Guðjónssonar, hlýtur Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2020 . Matkráin . Hlýtur umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar árið 2020 fyrir vel...

Frisbígolf í Hveragerði

0
Frisbígolffélag Hveragerðis hefur verið stofnað og bíður nú eftir að fá körfurnar svo hægt sé að byrja þetta skemmtilega sport. Völlurinn er í hönnun...

Jakob Veigar gefur Hveragerðisbæ málverk

0
Jakob Veigar Sigurðsson, myndlistamaður, hefur fært Hveragerðisbæ að gjöf fallegt málverk sem þakklæti fyrir afnot af húsnæðinu að Breiðumörk 21 en þar hefur hann...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja