Við verðum nú að deila áfram svona skemmtilegum fréttum en elsti Íslendingurinn Dóra Ólafsdóttir sem er 108 ára, tíndi birkifræ og fékk sér ís í Hveragerði. Magnús Hlynur vann þessa frétt fyrir Vísi.

Dóra kom við hjá Kjörís í Hveragerði þar sem Valdimar Hafsteinsson, forstjóri fyrirtækisins bauð henni upp á ís en henni hefur alltaf þótt ís mjög góður. Mynd: Vísir/Magnús Hlynur


Facebook ummæli