12.1 C
Hveragerdi
25/04/2024

Heilsustofnun opin á ný

Heilsustofnun opnaði aftur 4 maí fyrir endurhæfingu. Um 70 dvalargestir verða í húsi í sumar. Lokað er fyrir almenning um sinn, bæði í Matstofu...

Mongús í fréttunum

Mongús gamall villiköttur hefur oftar en ekki verið umræðuefni inná Hvergerðingar á Facebook þar sem hann gerði íbúum lífið leitt með allskonar prakkaraskap. Villikettir...

Margrét yngsti nemandi sem lýkur framhaldsprófi

Einn nemandi lauk framhaldsprófi frá Tónlistaskóla Árnesinga í vor. Margrét Guangbing Hu lauk framhaldsprófi í píanóleik og hélt hún tilheyrandi tónleika í Hveragerðiskirju þann...

Hver Restaurant, hlaut íslensku lambakjötsverðlaunin 2020

Award of Excellence viðurkenningar Icelandic Lamb voru veittar í fjórða sinn við hátíðlega athöfn þann 28. maí sl. en, það er Markaðsstofan Icelandic Lamb...

Varmasmiðurinn krútt eða ekki?

Þessi litla frétt er sérstaklega fyrir nýja Hvergerðinga. Það er ekkert að óttast þó þið rekist á þennan hérna. Engin ástæða til að taka...

Björn Ásgeir til USA

Björn Ásgeir Ásgeirsson, leikmaður Hamars, hefur samið við Union University sem staðsettur er í Jackson, Tennessee um að spila með skólanum næstu árin. Björn Ásgeir...

Reykjadalur opinn

Gönguleiðin inn Reykjadal opnaði sunnudaginn 31. maí, hvítasunnudag, eftir lokun undanfarandi vikna. Lokunartíminn hefur verið nýttur til endurbóta á gönguleiðinni en jafnframt hefur verið sett...

Ofurmennin þrömmuðu Hengilinn

Salomon Hengill Ultra utanvegahlaupið var haldið í 9. skipti í Hveragerði í dásamlegu veðri. Umgjörð mótsins var til mikillar fyrirmyndar og skartaði bærinn sínu...

Hveragerði vex og vex

Til úthlutunar eru eftirfarandi lóðir í Kambalandi: 10 lóðir fyrir einbýlishús við Drekahraun. 4 lóðir fyrir fimm íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum við Langahraun. 3 lóðir fyrir...

Allir heimaleikir Hamars í knattspyrnu

Nú er hægt að sjá lista yfir alla leiki Hamars í karla- og kvennaflokkum í knattspyrnu á einum stað með því að smella hér.

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja