7.7 C
Hveragerdi
25/04/2024

Fugl á þriðju

0
Tjaldur hefur ákveðið að hafa sumarbúsetu á 3ju braut í sumar á Gufudalsvelli í Hveragerði, eftir búferlaflutninga frá ströndum Evrópu. Eru golfarar sérstaklega beðnir...

Heitavatnslaust í Hveragerði í dag kl. 09:00-17:00

Veitur hyggjast bæta við þriðja varmaskiptinum í varmaskiptastöðinni í Hveragerði til að mæta aukinni þörf á heitu vatni vegna mikillar uppbyggingar í bænum. Þannig...

Hæfileikaríkir krakkar í Grunnskólanum í Hveragerði

0
Hæfileikakeppni grunnskólanna í Árnessýslu, Skjálftinn var haldin var í fyrsta skipti um helgina. Átta skólar fengu boð um að taka þátt þetta árið en...

Hamar – Álftanes

0
Hamar, sem kom af miklum krafti inn í Mizunodeildina í haust, hafði enn ekki spilað fyrir framan áhorfendur á heimavelli sínum en liðið fékk...

Meðferð opins elds bönnuð

Tilkynning frá slökkviliðsstjórum í Árnessýslu og Rangárvallasýslu.Slökkviliðsstjórar Brunavarna Árnessýslu og Brunavarna Rangárvallasýslu hafa tekið þá sameiginlegu ákvörðun að banna meðferð opins elds vegna þurrkatíðar...

Fjölskyldugarðar Hveragerðisbæjar

Sumarið 2021 verður íbúum bæjarins boðið uppá að leigja matjurtareit af bænum, frá 20. maí - 30. september. Matjurtagarðarnir fyrir fjölskyldur verða 15 talsins. Stærð...

Óvissustig vegna hættu á gróðureldum

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hafa ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum. Svæðið...

Rafhlaupahjól í Hveragerði

0
Hvergerðingar og gestir ættu að geta hoppað á rafhlaupahjól og spókað sig um í sólinni í sumar, en bæjarráð Hveragerðis hefur gefið leyfi fyrir...

Góður plokk- og vinnudagur

0
Stóri plokkdagurinn var á laugardag og tóku Hvergerðingar sig til og hreinsuðu bæinn sinn. Það var gaman að sjá hvað margir tóku þátt og...

Þrír Hvergerðingar á lista Viðreisnar

0
Fyrsti framboðslistinn sem Viðreisn kynnir fyrir þingkosningarnar sem fram fara þann 25. september næstkomandi er í Suðurkjördæmi. Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ, leiðir...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja