0.4 C
Hveragerdi
29/03/2023

Margrét yngsti nemandi sem lýkur framhaldsprófi

Einn nemandi lauk framhaldsprófi frá Tónlistaskóla Árnesinga í vor. Margrét Guangbing Hu lauk framhaldsprófi í píanóleik og hélt hún tilheyrandi tónleika í Hveragerðiskirju þann...

Reykjadalur opinn

Gönguleiðin inn Reykjadal opnaði sunnudaginn 31. maí, hvítasunnudag, eftir lokun undanfarandi vikna. Lokunartíminn hefur verið nýttur til endurbóta á gönguleiðinni en jafnframt hefur verið sett...

Hveragerði vex og vex

Til úthlutunar eru eftirfarandi lóðir í Kambalandi: 10 lóðir fyrir einbýlishús við Drekahraun. 4 lóðir fyrir fimm íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum við Langahraun. 3 lóðir fyrir...

Hamar og Þór í samstarf

Körfuknattleiksdeildir Hamars í Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn hafa ákveðið að ganga til samstarfs í meistaraflokki kvenna og vera með sameiginlegt lið í 1....

Listasafnið opnar aftur

Laugardaginn 13. júní opnar sýningin Tíðarandi – samtímaverk úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar í Listasafni Árnesinga. Sýningin samanstendur af fjölbreyttum verkum úr safni læknisins og...

Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2020

Matkráin ehf, sem er í eigu þeirra Jakobs Jakobssonar og Guðmundar Guðjónssonar, hlýtur Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2020 . Matkráin . Hlýtur umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar árið 2020 fyrir vel...

Jakob Veigar gefur Hveragerðisbæ málverk

0
Jakob Veigar Sigurðsson, myndlistamaður, hefur fært Hveragerðisbæ að gjöf fallegt málverk sem þakklæti fyrir afnot af húsnæðinu að Breiðumörk 21 en þar hefur hann...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja