5.4 C
Hveragerdi
24/04/2024

Í garðinum – ljósmyndasýning allan sólarhringinn

Í tilefni af sumrinu ætlar Pétur Reynisson að halda útiljósmyndasýningu að Lyngheiði 1 í Hveragerði. Flestar myndirnar eru teknar í garðinum af plöntum sem...

Úrslit kynnt í hugmyndasamkeppni um framtíðaruppbyggingu á landi NLFÍ í Hveragerði

0
Náttúrulækningafélag Íslands (NLFÍ) í samvinnu við Arkitektafélag Íslands (AÍ) efndi í janúar 2020  til opinnar hugmyndasamkeppni um enduruppbyggingu Heilsustofnunar (HNLFÍ) og framtíðarskipulag á landi NLFÍ...

Bragðarefir í Noregi

Oftar en ekki koma Hvergerðingar við sögu þegar talað er um ís. Núna loksins fá Norðmenn í Skien líka að smakka alvöru bragðarefi. Hérna...

Jónsmessumót GHG 2020

0
Árlegt Jónsmessumót GHG var haldið síðastliðna helgi spilað var með fyrirkomulaginu 4ra manna Texas Scramble. Rúmlega 40 keppendur tóku þátt af öllum getustigum, bæði...

Öflugur liðsstyrkur í Hamar-Þór

0
Hið nýja sameinaða lið Hamars-Þórs í körfubolta hefur fengið til sín öflugan liðsstyrk í tveimur nýjum leikmönnum, Þeim Hrafnhildi Magnúsdóttur og Sigrúnu Elfu Ágústsdóttur....

Þórunn Antonía gefur út nýtt lag

Það er svo mikið af frábæru listafólki sem býr hérna í Hveragerði. Rakst á þetta fína viðtal á albumm.is við Þórunni Antoníu Magnúsdóttur tónlistakonu....

3-5 sigur Hamars á Álftanesi

Frétt af Sunnlenska.is Mynd: Guðmundur Karl.Hamar vann Knattspyrnufélag Bessastaða í fjörugum leik á í 4. deild karla í knattspyrnu á Bessastaðavelli í gærkvöldi.Bjarki Rúnar...

Í átt að betri þjónustu

0
Stórt og langþráð skref í átt að bættri þjónustu við þá fjölmörgu sem sækja Ölfusdal heim hefur verið stigið af bæjarstjórn Hveragerðisbæjar. Á fundi...

Minningin lifir

B&B skemmtihlaupið fór fram í Hveragerði á laugardag þar sem um 80 hlauparar komu saman og styrktu gott málefni. Hressileg upphitun var í Lystigarðinum...

Þjóðhátíðargleði 17. júní

Hvergerðingar héldu þjóðhátíðardaginn hátíðlegan að vanda, með hefðbundnu sniði.Aðal dagskráin fór að mestu leiti fram í Lystigarðinum Fossflöt. Hófust hátíðarhöldin fyrir hádegi með því...

KÍKTU VIÐ

548AðdáendurLike
223FylgjendurFylgja